Málar á gömul gluggatjöld á Seyðisfirði sem heilla þjófa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2022 20:05 Þórarinn Sigurður Andrésson (Tóti Ripper), listamaður á Seyðisfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaðurinn „Tóti Ripper” eins og hann kallar sig á Seyðisfirði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að mála því hann málar myndirnar sínar á gömul gluggatjöld þegar hann hefur ekki efni á því að kaupa striga. Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Myndlist Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Myndlist Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira