Málar á gömul gluggatjöld á Seyðisfirði sem heilla þjófa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2022 20:05 Þórarinn Sigurður Andrésson (Tóti Ripper), listamaður á Seyðisfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaðurinn „Tóti Ripper” eins og hann kallar sig á Seyðisfirði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að mála því hann málar myndirnar sínar á gömul gluggatjöld þegar hann hefur ekki efni á því að kaupa striga. Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Myndlist Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Myndlist Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira