Gefa grænt ljós á kynlífsdúkkur Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 14:37 Kynlífsdúkkumálið endaði á borði þings Suður-Kóreu. Þingmaðurinn Lee Yong-ju mætti með kynlífsdúkku í þingsal máli sínu til stuðnings. Lee Jong-chul/AP Suður-Kóreumenn mega nú flytja inn kynlífsdúkkur í fullri stærð eftir að tollyfirvöld ákváðu að banna þær ekki lengur á grundvelli almenns siðferðis. Tollyfirvöld í Suður-Kóreu hafa um árabil ekki leyft innflutning kynlífsdúkka með vísan til laga sem heimila bann við innflutningi vara sem ganga í berhögg við hefðir landsins eða almennt siðferði. Í frétt Deutsche Welle um málið segir að Kóreumönnum hafi verið leyft að hefja innflutning kynlífsdúkka sem sýni aðeins ákveðna hluta líkamans í júlí síðastliðnum. „Tollafgreiðsla kynlífsdúkka í fullri stærð og fullorðinsformi er nú heimil,“ segir í tilkynningu tollyfirvalda. Kynlífsdúkkur sem líta út eins og börn eru áfram bannaðar, líkt og víða annars staðar í heiminum. Í tilkynningunni segir að við mat á því hvort kynlífsdúkkur líti út eins og börn verði litið til þátta á borð við heildarútlit, þyngd, hæð og rödd. Innflytjendur hrósa sigri Ákvörðun tollyfirvalda kemur í kjölfar málaferla sem hófust með kæru innflytjenda kynlífstækja. Hæstiréttur Suður-Kóreu dæmdi fyrir fjórum árum að kynlífsdúkkur brytu ekki gegn siðferðisvitund almennings. Innflytjendur vísuðu til þess að kynlífsdúkkur væru aðeins notaðar innan heimila og kæmu almenningi því ekkert við. „Þetta er skynsamleg ákvörðun, þrátt fyrir að hún sé tekin fullseint,“ er haft eftir Lee Sang-jin, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis sem flytur inn hjálpartæki ástarlífsins. Skattar og tollar Suður-Kórea Kynlíf Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Tollyfirvöld í Suður-Kóreu hafa um árabil ekki leyft innflutning kynlífsdúkka með vísan til laga sem heimila bann við innflutningi vara sem ganga í berhögg við hefðir landsins eða almennt siðferði. Í frétt Deutsche Welle um málið segir að Kóreumönnum hafi verið leyft að hefja innflutning kynlífsdúkka sem sýni aðeins ákveðna hluta líkamans í júlí síðastliðnum. „Tollafgreiðsla kynlífsdúkka í fullri stærð og fullorðinsformi er nú heimil,“ segir í tilkynningu tollyfirvalda. Kynlífsdúkkur sem líta út eins og börn eru áfram bannaðar, líkt og víða annars staðar í heiminum. Í tilkynningunni segir að við mat á því hvort kynlífsdúkkur líti út eins og börn verði litið til þátta á borð við heildarútlit, þyngd, hæð og rödd. Innflytjendur hrósa sigri Ákvörðun tollyfirvalda kemur í kjölfar málaferla sem hófust með kæru innflytjenda kynlífstækja. Hæstiréttur Suður-Kóreu dæmdi fyrir fjórum árum að kynlífsdúkkur brytu ekki gegn siðferðisvitund almennings. Innflytjendur vísuðu til þess að kynlífsdúkkur væru aðeins notaðar innan heimila og kæmu almenningi því ekkert við. „Þetta er skynsamleg ákvörðun, þrátt fyrir að hún sé tekin fullseint,“ er haft eftir Lee Sang-jin, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis sem flytur inn hjálpartæki ástarlífsins.
Skattar og tollar Suður-Kórea Kynlíf Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira