Íbúar Fjarðabyggðar langtekjuhæstir Árni Sæberg skrifar 24. desember 2022 09:32 Íbúar Neskaupstaðar eru meðal þeirra tekjuhæstu á landinu. Vísir/Vilhelm Íbúar Fjarðabyggðar voru með 5,1 milljón króna á mann í atvinnutekjur árið 2021. Þeir tróna á toppi lista Byggðastofnunar yfir atvinnutekjur eftir sveitarfélögum. Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan. Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna Sjá meira
Í pistli á vef Byggðastofnunar segir að hún hafi undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á. Þar segir að heildaratvinnutekjur hafi numið 1.462 milljörðum króna á árinu 2021. Það er fimm prósent hækkun frá árinu áður, sem markað var af heimsfaraldri kórónuveirunnar. Skutu Garðbæingum ref fyrir rass Atvinnutekjur á hvern íbúa voru langhæstar á Fjarðabyggð. Íbúar Fjarðarbyggðar, með sína 5,1 milljón á ári tóku fram úr Garðbæingum sem trónað höfðu á toppnum í tvö ár. Garðbæingar voru með 4,8 milljónir króna í árstekjur í fyrra og Seltirningar 4,7 milljónir. Karlar með 35 prósent hærri tekjur Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur einnig eftir kynjum. Á vef stofnunarinnar segir að atvinnutekjur kvenna hafi verið 603 milljarðar króna á síðasta ári, eða 41,3 prósent heildartekna. Karlar voru aftur á móti með 858 milljarða króna í atvinnutekjur eða 58,7 prósent heildartekna. Það gerir 3,36 milljónir króna á ári á hverja konu og 4,54 milljónir króna á hvern karl að 35 prósent hærra. Skýrslu Byggðastofnunar má lesa hér og mælaborð má sjá hér að neðan.
Fjarðabyggð Efnahagsmál Tekjur Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna Sjá meira