Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 17:01 Gianni Infantino, forseti FIFA, ræðir hér við blaðamenn á lokablaðamannafundi sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. AP/Martin Meissner Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira