Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 17:01 Gianni Infantino, forseti FIFA, ræðir hér við blaðamenn á lokablaðamannafundi sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. AP/Martin Meissner Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira