Hrifinn af því að gefa almenningi hlut ríkisins í Íslandsbanka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2022 18:21 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segist vera hrifinn af því að dreifa hlutabréfum ríkisins Íslandsbanka til almennings. Hann vill losa um eignarhald ríkisins þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Fjármálaeftirlitið lýkur ekki við athugun á sölunni á þessu ári. Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Bjarni Benediktsson segist enn ákveðinn í að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. „Í mínum huga er alveg augljóst að við þurfum að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Við þurfum bara að gera það þegar markaðsaðstæður eru hagfelldar. Þegar framkvæmd sölunnar verður jafn umdeild og hún var á þessu ári þá eru hlutirnir ekki eins og maður hefði viljað hafa þá. Ég var vonast til þess að með því að fá þessa skýrslu ríkiendurskoðanda þá getum við dregið saman þá þætti sem við viljum taka til endurskoðunnar og læra af,“ segir Bjarni. Hann segir verið að skoða nokkrar leiðir við söluna. „Við erum að skoða almennt útboð. Við gætum líka, ég hef alltaf verið hrifinn af því að afhenda landsmönnum hluta úr bankanum með dreifingu hlutabréfa. Við getum farið í aðrar aðferðir eftir atvikum. Bjarni segir að undirbúningur sé hafinn. „Við erum að smíða drög að framtíðarfyrirkomulagi um þetta. Við erum svona aðeins feta okkur inn í samtalið um það í Ráðherranefndinni.“ Það þurfi að meta vel hvort Íslandsbanki eigi aftur að selja í sjálfum sér. „Það má alveg segja að það hefði mátt vera öðruvísi í síðustu sölu og kannski bara miklir kostir fyrir bankann að vera ekki beint að taka þátt í sölu á hlutabréfum í sjálfum sér.“ Fjármálaeftirlitið hefur síðan í sumar athugað hlutdeild söluráðgjafa í sölunni á Íslandsbanka, Samkvæmt upplýsingum þaðan er ekki von á niðurstöðu fyrr en eftir áramót.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Efnahagsmál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira