Yay fer í útrás til Írlands Árni Sæberg skrifar 21. desember 2022 15:52 Frank Byrne, frá Olympia Capital, Lorcan Burke, frá Yay Venture Ireland, og Ari Steinarsson, framkvæmdastjóri Yay. Yay Íslenska fjártæknifyrirtækið Yay hefur samið við írska fjárfestingarfyrirtækið Olympia Capital um uppsetningu, sölu og dreifingu á þjónustu Yay á Írlandi. Yay er helst þekkt fyrir að hafa haldið utan um ferðagjöfina fyrir íslenska ríkið í gegnum gjafabréfakerfi sitt. „Þetta er annar samningurinn á þessu ári sem við gerum um nýtt markaðssvæði svo við erum afar ánægð með árangurinn á árinu,“ er haft eftir Ara Steinarssyni, framkvæmdastjóri Yay. Fyrri samningurinn var gerður í sumar þegar Yay samdi við kanadíska kortaþjónustu- og fjármálatæknifyrirtækið Everyday People Financial Inc. um innreið gjafakorta Yay á markað í Kanada. „Okkar fókus núna er að koma þessum nýju markaðssvæðum upp og einnig erum við að undirbúa frekari fjölgun markaðssvæða. Það eru þó nokkrir markaðir komnir að samningaborðinu. Það er því margt spennandi og áhugavert í gangi hjá okkur. Kanada var fyrsti samningurinn og nú Írland sem er jafnframt fyrsta markaðssvæði Yay í Evrópu fyrir utan Ísland. Við erum að horfa núna meira á markaði í mið og austur Evrópu í framhaldinu,“ er haft eftir Ara. Í tilkynningunni segir að Olympia Capital sé írskt fjárfestingarfyrirtæki með áratugareynslu af því að koma vörum á írskan markað. „Nýsköpun og tækni Yay gerir okkur kleift að koma með nýja og spennandi vöru á markað á Írlandi. Það ríkir mikil samkeppni á gjafakortamarkaðnum á Írlandi sem gerir þetta enn meira spennandi. Þessi einstaka nálgun fyrir viðskiptavini mun gera okkur fært að hafa mikil og jákvæð áhrif á írska markaðinn. Við hlökkum til að starfa náið með Yay á Íslandi í þessu verkefni,“ er haft eftir Lorcan Burke, framkvæmdastjóra Yay Venture Ireland sem var stofnað í kringum verkefnið, að því er segir í tilkynningunni. Tækni Írland Nýsköpun Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
„Þetta er annar samningurinn á þessu ári sem við gerum um nýtt markaðssvæði svo við erum afar ánægð með árangurinn á árinu,“ er haft eftir Ara Steinarssyni, framkvæmdastjóri Yay. Fyrri samningurinn var gerður í sumar þegar Yay samdi við kanadíska kortaþjónustu- og fjármálatæknifyrirtækið Everyday People Financial Inc. um innreið gjafakorta Yay á markað í Kanada. „Okkar fókus núna er að koma þessum nýju markaðssvæðum upp og einnig erum við að undirbúa frekari fjölgun markaðssvæða. Það eru þó nokkrir markaðir komnir að samningaborðinu. Það er því margt spennandi og áhugavert í gangi hjá okkur. Kanada var fyrsti samningurinn og nú Írland sem er jafnframt fyrsta markaðssvæði Yay í Evrópu fyrir utan Ísland. Við erum að horfa núna meira á markaði í mið og austur Evrópu í framhaldinu,“ er haft eftir Ara. Í tilkynningunni segir að Olympia Capital sé írskt fjárfestingarfyrirtæki með áratugareynslu af því að koma vörum á írskan markað. „Nýsköpun og tækni Yay gerir okkur kleift að koma með nýja og spennandi vöru á markað á Írlandi. Það ríkir mikil samkeppni á gjafakortamarkaðnum á Írlandi sem gerir þetta enn meira spennandi. Þessi einstaka nálgun fyrir viðskiptavini mun gera okkur fært að hafa mikil og jákvæð áhrif á írska markaðinn. Við hlökkum til að starfa náið með Yay á Íslandi í þessu verkefni,“ er haft eftir Lorcan Burke, framkvæmdastjóra Yay Venture Ireland sem var stofnað í kringum verkefnið, að því er segir í tilkynningunni.
Tækni Írland Nýsköpun Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent