Sara hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 08:32 Sara Sigmundsdóttir með þeim Jess Towl og Carmen Bosmans sem fóru í fallhlífarstökkið með henni. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ekki bara að undirbúa sig fyrir komandi tímabil heldur er okkar kona alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ögrandi. Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl) CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl)
CrossFit Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn