Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. desember 2022 09:00 Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári er einn af þeim keppendum sem eftir standa í Idol. Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. „Mesta áskorunin var bara fyrsta áheyrnarprufan fyrir framan dómarana. Þá labbaði maður inn á svið og bara „hvað er ég að gera?“. Þetta var svo stressandi,“ segir Guðjón sem segist hafa svitnað í fyrstu prufunum og hugsað með sér af hverju hann væri eiginlega að standa í þessu. Eftir að hafa fengið já frá dómnefndinni eftir fyrstu prufurnar var hugarfar Guðjóns þó fljótt að breytast og ákvað hann að hann ætlaði að fara alla leið. Lukkugripur að skipta um lag á síðustu stundu Í fyrri hluta millistigsins stigu keppendur á svið í hópum og fluttu stuttan lagstúf án undirleiks fyrir dómnefndina. Úr hverjum hópi komust nokkrir keppendur áfram, á meðan aðrir voru sendir heim. Guðjón flutti lagið You Raise Me Up og komst áfram. Þeir keppendur sem komust áfram fengu svo að æfa lög með tónlistarstjóranum Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni til þess að flytja með undirleik fyrir dómnefndina. Guðjón Smári æfði lagið If I Can Dream með Elvis Presley. „Hann [Magnús] var svo frábær og gaf mér svo flotta punkta, að ég fór beint heim og skipti um lag,“ en Guðjón segist hafa skipt um lag á síðustu stundu fyrir hvern einasta flutning í keppninni. „Þetta er einhver svona lukkugripur.“ Hann segir því þó fylgja mikið auka stress að skipta um lag með svona skömmum fyrirvara þegar maður hefur verið að æfa annað lag í nokkra daga. Guðjón segist þó láta hjartað ráða för í þessum efnum. Tileinkaði Birgittu flutninginn Hann ákvað að flytja eitt af sínum uppáhalds lögum, Ég fer ekki neitt með Sverri Bergmann, og tileinkaði hann Idol-dómaranum Birgittu Haukdal flutninginn. Í næsta þætti, þann 6. janúar, munu keppendur svo syngja aftur fyrir dómnefndina og þá kemur í ljóst hvort Guðjón Smári komist alla leið í úrslitin. Klippa: Guðjón Smári - Ég fer ekki neitt Idol Tengdar fréttir „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
„Mesta áskorunin var bara fyrsta áheyrnarprufan fyrir framan dómarana. Þá labbaði maður inn á svið og bara „hvað er ég að gera?“. Þetta var svo stressandi,“ segir Guðjón sem segist hafa svitnað í fyrstu prufunum og hugsað með sér af hverju hann væri eiginlega að standa í þessu. Eftir að hafa fengið já frá dómnefndinni eftir fyrstu prufurnar var hugarfar Guðjóns þó fljótt að breytast og ákvað hann að hann ætlaði að fara alla leið. Lukkugripur að skipta um lag á síðustu stundu Í fyrri hluta millistigsins stigu keppendur á svið í hópum og fluttu stuttan lagstúf án undirleiks fyrir dómnefndina. Úr hverjum hópi komust nokkrir keppendur áfram, á meðan aðrir voru sendir heim. Guðjón flutti lagið You Raise Me Up og komst áfram. Þeir keppendur sem komust áfram fengu svo að æfa lög með tónlistarstjóranum Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni til þess að flytja með undirleik fyrir dómnefndina. Guðjón Smári æfði lagið If I Can Dream með Elvis Presley. „Hann [Magnús] var svo frábær og gaf mér svo flotta punkta, að ég fór beint heim og skipti um lag,“ en Guðjón segist hafa skipt um lag á síðustu stundu fyrir hvern einasta flutning í keppninni. „Þetta er einhver svona lukkugripur.“ Hann segir því þó fylgja mikið auka stress að skipta um lag með svona skömmum fyrirvara þegar maður hefur verið að æfa annað lag í nokkra daga. Guðjón segist þó láta hjartað ráða för í þessum efnum. Tileinkaði Birgittu flutninginn Hann ákvað að flytja eitt af sínum uppáhalds lögum, Ég fer ekki neitt með Sverri Bergmann, og tileinkaði hann Idol-dómaranum Birgittu Haukdal flutninginn. Í næsta þætti, þann 6. janúar, munu keppendur svo syngja aftur fyrir dómnefndina og þá kemur í ljóst hvort Guðjón Smári komist alla leið í úrslitin. Klippa: Guðjón Smári - Ég fer ekki neitt
Idol Tengdar fréttir „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00 Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32
Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. 10. desember 2022 21:00
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30
Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52