„Þetta er ein af okkar stærri bilunum“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2022 11:52 Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Veitur Öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað út daginn í dag vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun. Bilunin er ein sú umfangsmesta sem komið hefur upp, að sögn framkvæmdastýru Veitna. Íbúar þurfi þó ekki að hafa áhyggjur af upphitun heimila í kuldanum sem nú ríkir. Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“ Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“
Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29