Ótrúlega samrýmdir jólabræður á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. desember 2022 16:00 Friðrik Dór og Jón Jónsson eru mættir með jólaskapið á Íslenska listann á FM. Aðsend Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson dreifa jólaskapinu á Íslenska listanum á FM í þessari viku en lagið þeirra Jólabróðir er kynnt inn sem líklegt til vinsælda. Lagið er létt og skemmtilegt jólalag og fjallar um að þeir bræður sakni hvers annars um jólin en að eigin sögn hafa þeir alltaf átt náið og gott bræðrasamband. „Lagið Jólabróðir fjallar um æsku okkar bræðra, jólaæsku okkar það er að segja. Við áttum auðvitað alveg ótrúlega falleg jól alla okkar æsku og vorum ótrúlega samrýmdir,“ segir Friðrik Dór í samtali við Íslenska listann. Söngkonan Bríet skaust svo aftur í fyrsta sæti listans með einstaka ábreiðu sína af laginu Dýrð í dauðaþögn. Lagið sat í tíunda sæti í síðustu viku og átti öfluga endurkomu í dag. Í dag var jafnframt síðasti Íslenski listi ársins fluttur en á gamlársdag verður svo árslistinn 2022 afhjúpaður. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Íslenski listinn FM957 Jól Jólalög Tengdar fréttir Sömdu lag um að sakna hvor annars á aðfangadag Jón og Friðrik Dór Jónssynir eru á fullu að undirbúa tónleikana sem þeir halda í Kaplakrika í Hafnarfirði í desember. 17. nóvember 2022 12:31 P!nk með vinsælasta lagið Tónlistarkonan P!nk situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið sitt „Never Gonna Not Dance Again“. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp listann undanfarnar vikur og er þetta í fyrsta skipti í dágóðan tíma sem hún er mætt á toppinn. 10. desember 2022 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lagið er létt og skemmtilegt jólalag og fjallar um að þeir bræður sakni hvers annars um jólin en að eigin sögn hafa þeir alltaf átt náið og gott bræðrasamband. „Lagið Jólabróðir fjallar um æsku okkar bræðra, jólaæsku okkar það er að segja. Við áttum auðvitað alveg ótrúlega falleg jól alla okkar æsku og vorum ótrúlega samrýmdir,“ segir Friðrik Dór í samtali við Íslenska listann. Söngkonan Bríet skaust svo aftur í fyrsta sæti listans með einstaka ábreiðu sína af laginu Dýrð í dauðaþögn. Lagið sat í tíunda sæti í síðustu viku og átti öfluga endurkomu í dag. Í dag var jafnframt síðasti Íslenski listi ársins fluttur en á gamlársdag verður svo árslistinn 2022 afhjúpaður. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Íslenski listinn FM957 Jól Jólalög Tengdar fréttir Sömdu lag um að sakna hvor annars á aðfangadag Jón og Friðrik Dór Jónssynir eru á fullu að undirbúa tónleikana sem þeir halda í Kaplakrika í Hafnarfirði í desember. 17. nóvember 2022 12:31 P!nk með vinsælasta lagið Tónlistarkonan P!nk situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið sitt „Never Gonna Not Dance Again“. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp listann undanfarnar vikur og er þetta í fyrsta skipti í dágóðan tíma sem hún er mætt á toppinn. 10. desember 2022 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sömdu lag um að sakna hvor annars á aðfangadag Jón og Friðrik Dór Jónssynir eru á fullu að undirbúa tónleikana sem þeir halda í Kaplakrika í Hafnarfirði í desember. 17. nóvember 2022 12:31
P!nk með vinsælasta lagið Tónlistarkonan P!nk situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið sitt „Never Gonna Not Dance Again“. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp listann undanfarnar vikur og er þetta í fyrsta skipti í dágóðan tíma sem hún er mætt á toppinn. 10. desember 2022 16:01
Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00
Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01