Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:01 Það var mikið hlegið í Jólaþætti Seinni bylgjunnar fyrir Olís deild kvenna. S2 Sport Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira