Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 14:31 Jólakort Vilhjálms og Katrínar þetta árið inniheldur fjölskyldumynd frá fallegum sólardegi. Matt Porteous Hulunni hefur verið svipt af jólakorti Vilhjálms prins og eiginkonu hans Katrínar. Með þeim á mynd eru börnin þeirra Georg, Karlotta og Lúðvík. Það var ljósmyndarinn Matt Porteous sem fékk heiðurinn af því að mynda fjölskylduna. Talið er að myndin hafi verið tekin fyrr á árinu nálægt sumarhúsi þeirra Anmer Hall í Norfolk. Vilhjálmi og Katrínu hefur verið hrósað fyrir afslappað jólakort. Þau klæðast til dæmis bæði gallabuxum og strigaskóm. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Jól Kóngafólk Bretland Mest lesið Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólatré úr gömlum herðatrjám Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Tinni var bestur Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól
Það var ljósmyndarinn Matt Porteous sem fékk heiðurinn af því að mynda fjölskylduna. Talið er að myndin hafi verið tekin fyrr á árinu nálægt sumarhúsi þeirra Anmer Hall í Norfolk. Vilhjálmi og Katrínu hefur verið hrósað fyrir afslappað jólakort. Þau klæðast til dæmis bæði gallabuxum og strigaskóm. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales)
Jól Kóngafólk Bretland Mest lesið Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólatré úr gömlum herðatrjám Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Tinni var bestur Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól