Það var ljósmyndarinn Matt Porteous sem fékk heiðurinn af því að mynda fjölskylduna. Talið er að myndin hafi verið tekin fyrr á árinu nálægt sumarhúsi þeirra Anmer Hall í Norfolk.
Vilhjálmi og Katrínu hefur verið hrósað fyrir afslappað jólakort. Þau klæðast til dæmis bæði gallabuxum og strigaskóm.