Lögreglan hafði afskipti af fólki sem missti sig yfir vítaspyrnukeppni Bjarki Sigurðsson skrifar 13. desember 2022 12:58 Brasilískur aðdáandi fylgist með leik Brasilíu og Króatíu. Úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni en ekki er vitað hvers lenskir íbúarnir sem kvartað var undan eru. Getty/Mateus Bonomi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast við útkalli um helgina vegna hávaða sem barst úr íbúð í fjölbýlishúsi. Í ljós kom að íbúar voru að fylgjast með HM í fótbolta og höfðu misst sig yfir vítaspyrnukeppni sem var í gangi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar. Ekki kemur fram um hvaða leik ræðir en í bæði leik Króatíu og Brasilíu annars vegar og leik Hollands og Argentínu hins vegar þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Í tilkynningunni segir að spennan hafi borið heimilisfólk ofurliði þegar leikar stóðu sem hæst svo að íbúð þeirra lék nánast á reiðiskjálfi með tilheyrandi hrópum og köllum. Nágrannar fólksins vissu ekki hvað væri að gerast og hringdu því á lögregluna. Lögreglan brást fljótt við og fór á vettvang. Í færslunni segir að lögreglumenn hafi búist við því versta. Hins vegar þegar komið var á staðinn hafði ástandið róast, úrslitin verið ráðin og stuðningsmennirnir búnir að ná áttum. Lögreglumál HM 2022 í Katar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar. Ekki kemur fram um hvaða leik ræðir en í bæði leik Króatíu og Brasilíu annars vegar og leik Hollands og Argentínu hins vegar þurfti vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Í tilkynningunni segir að spennan hafi borið heimilisfólk ofurliði þegar leikar stóðu sem hæst svo að íbúð þeirra lék nánast á reiðiskjálfi með tilheyrandi hrópum og köllum. Nágrannar fólksins vissu ekki hvað væri að gerast og hringdu því á lögregluna. Lögreglan brást fljótt við og fór á vettvang. Í færslunni segir að lögreglumenn hafi búist við því versta. Hins vegar þegar komið var á staðinn hafði ástandið róast, úrslitin verið ráðin og stuðningsmennirnir búnir að ná áttum.
Lögreglumál HM 2022 í Katar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira