Vonast til að Nablinn gangi út eftir að Agnar Smári klippti hann: „Bindið alla lausa hluti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2022 08:01 Nablinn í rakarastólnum í Portinu. Gaupi fylgist með að Agnar Smári Jónsson vandi til verka. stöð 2 sport Í tilefni jólanna skelltu Feðgar á ferð, þeir Guðjón Guðmundsson og Andri Már Eggertsson sér til rakara. Og sá var ekki af verri endanum; Agnar Smári Jónsson, stórskytta Vals. Nýjasta ævintýri þeirra „Feðga á ferð“ var sýnt í jólaþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Nú eru að koma jól, handboltinn að klárast, nú er það, minn kæri, jólaklippingin,“ sagði Gaupi meðan hann keyrði Nablann í klippingu hjá Agnari Smára, skotfastasta rakara landsins, á stofunni Portið. „Það er búið að segja við mig í rauninni síðan ég fermdist að ég eigi bara eina klippingu. Tíu árum seinna er ég enn að fara í klippingu,“ sagði Andri Már. „Þetta er sú síðasta. Ég held það myndi fara þér vel að fá einn Gaupa,“ sagði Agnar Smári og starði á skallann á Gaupa. Klippa: Seinni bylgjan - Feðgar á ferð í klippingu Eftir að Agnar Smári hafði lokað sér af og Andri Már var orðinn nokkrum hárum fátækari voru þeir fegðar á ferð nokkuð vongóðir um að Nablinn myndi loksins ganga út. „Rétt í lokin sendi ég út viðvörun. Stelpur, passið ykkur,“ sagði Gaupi. „Bindið alla lausa hluti,“ sagði Andri Már sem fékk sleikjó í verðlaun eftir klippinguna. Horfa má á Feðga á ferð í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Sjá meira
„Nú eru að koma jól, handboltinn að klárast, nú er það, minn kæri, jólaklippingin,“ sagði Gaupi meðan hann keyrði Nablann í klippingu hjá Agnari Smára, skotfastasta rakara landsins, á stofunni Portið. „Það er búið að segja við mig í rauninni síðan ég fermdist að ég eigi bara eina klippingu. Tíu árum seinna er ég enn að fara í klippingu,“ sagði Andri Már. „Þetta er sú síðasta. Ég held það myndi fara þér vel að fá einn Gaupa,“ sagði Agnar Smári og starði á skallann á Gaupa. Klippa: Seinni bylgjan - Feðgar á ferð í klippingu Eftir að Agnar Smári hafði lokað sér af og Andri Már var orðinn nokkrum hárum fátækari voru þeir fegðar á ferð nokkuð vongóðir um að Nablinn myndi loksins ganga út. „Rétt í lokin sendi ég út viðvörun. Stelpur, passið ykkur,“ sagði Gaupi. „Bindið alla lausa hluti,“ sagði Andri Már sem fékk sleikjó í verðlaun eftir klippinguna. Horfa má á Feðga á ferð í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Sjá meira