Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2022 15:30 Átt þú best skreytta hús landsins? Getty/Chuck Savage Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Það er einfalt að taka þátt, þú einfaldlega sendir okkur mynd og lesendur fá svo að greiða sínu húsi atkvæði. Tekið verður við myndum út fimmtudaginn 15. desember. Mögulegt er að tilkynna eigið hús eða eitthvað hús sem þú hefur tekið eftir að sé vel skreytt þessi jólin. Á föstudag fer svo kosning af stað hér á Vísi þar sem lesendur geta valið sigurvegara. Aðeins fimm bestu myndirnar komast í kosninguna. Sigurvegarinn verður svo tilkynntur á mánudag og í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Myndirnar skal senda á netfangið jolakeppni@visir.is og þurfa myndirnar að berast í síðasta lagi á fimmtudag. Uppfært fimmtudaginn 15. desember Myndirnar streyma inn í keppnina frá öllum landshlutum. Fólk hefur út daginn í dag til að senda inn tilnefningar á jolakeppni@visir.is. Jól Jólaskraut Ljósmyndun Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól
Það er einfalt að taka þátt, þú einfaldlega sendir okkur mynd og lesendur fá svo að greiða sínu húsi atkvæði. Tekið verður við myndum út fimmtudaginn 15. desember. Mögulegt er að tilkynna eigið hús eða eitthvað hús sem þú hefur tekið eftir að sé vel skreytt þessi jólin. Á föstudag fer svo kosning af stað hér á Vísi þar sem lesendur geta valið sigurvegara. Aðeins fimm bestu myndirnar komast í kosninguna. Sigurvegarinn verður svo tilkynntur á mánudag og í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Myndirnar skal senda á netfangið jolakeppni@visir.is og þurfa myndirnar að berast í síðasta lagi á fimmtudag. Uppfært fimmtudaginn 15. desember Myndirnar streyma inn í keppnina frá öllum landshlutum. Fólk hefur út daginn í dag til að senda inn tilnefningar á jolakeppni@visir.is.
Jól Jólaskraut Ljósmyndun Mest lesið Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól