Vill rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal vegna morðtilraunar Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2022 15:30 Quincy Promes var kærður fyrir tilraun til manndráps. James Williamson - AMA/Getty Images Hollendingurinn Quincy Promes hefur sótt um rússneskan ríkisborgararétt samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Promes er sakaður um að hafa reynt að myrða frænda sinn og gerir nú allt til að forðast framsal til Hollands. Promes var á meðal bestu leikmanna hollensku deildarinnar með Ajax þegar hann var tekinn fastur í desember 2020 grunaður um að hafa stungið frænda sinn nokkrum mánuðum áður. Hann losnaði úr varðhaldi og brást við með því að fá í gegn félagsskipti til Spartak Moskvu í Rússlandi í febrúar 2021. Hann hafði áður leikið með rússneska liðinu frá 2014 til 2018 og félagið fagnaði tækifærinu til að endurheimta Promes. Hann fær því eiginlegt hæli í Rússlandi á meðan kæran hangir enn yfir honum í heimalandinu. Promes hefur ávallt neitað sök en hefur ekki snúið aftur til heimalandsins frá því að kæra fyrir tilraun til manndráps var gefin út í nóvember í fyrra. Rússneskir fjölmiðlar greina nú frá því að hann hafi sótt um rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal, en Rússar framselja að jafnaði ekki eigin ríkisborgara. Spartak Moskva stendur með Promes í málinu og herma fregnir frá Rússlandi að félagið hafi aðstoðað hann við að sækja um vegabréf. Hann hefur skorað 23 mörk í 49 deildarleikjum frá því að hann sneri aftur til félagsins. Promes spilaði 50 landsleiki fyrir hollenska landsliðið en knattspyrnusamband landsins gaf út í nóvember í fyrra að hann yrði ekki valinn á meðan hann væri með ákæru á bakinu. Holland Rússland Hollenski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Promes var á meðal bestu leikmanna hollensku deildarinnar með Ajax þegar hann var tekinn fastur í desember 2020 grunaður um að hafa stungið frænda sinn nokkrum mánuðum áður. Hann losnaði úr varðhaldi og brást við með því að fá í gegn félagsskipti til Spartak Moskvu í Rússlandi í febrúar 2021. Hann hafði áður leikið með rússneska liðinu frá 2014 til 2018 og félagið fagnaði tækifærinu til að endurheimta Promes. Hann fær því eiginlegt hæli í Rússlandi á meðan kæran hangir enn yfir honum í heimalandinu. Promes hefur ávallt neitað sök en hefur ekki snúið aftur til heimalandsins frá því að kæra fyrir tilraun til manndráps var gefin út í nóvember í fyrra. Rússneskir fjölmiðlar greina nú frá því að hann hafi sótt um rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal, en Rússar framselja að jafnaði ekki eigin ríkisborgara. Spartak Moskva stendur með Promes í málinu og herma fregnir frá Rússlandi að félagið hafi aðstoðað hann við að sækja um vegabréf. Hann hefur skorað 23 mörk í 49 deildarleikjum frá því að hann sneri aftur til félagsins. Promes spilaði 50 landsleiki fyrir hollenska landsliðið en knattspyrnusamband landsins gaf út í nóvember í fyrra að hann yrði ekki valinn á meðan hann væri með ákæru á bakinu.
Holland Rússland Hollenski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira