„Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 13:31 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. „Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu. Handbolti Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
„Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu.
Handbolti Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira