Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. desember 2022 19:03 Leikir kvöldsins. Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti
Við hefjum leik á toppslag Atlantic Esports Iceland og LAVA klukkan 19:30, en með sigri verður Atlantic Esports eitt á toppi deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Dusty og Þór. LAVA situr hins vegar í fjórða sæti með 12 stig, en getur brúað bilið í toppliðin með sigri. Klukkan 20:30 mætast svo liðin í fimmta og sjötta sæti, Breiðablik og Ármann. Liðin eru jöfn að stigum og því má búast við hörkuviðureign þar. Að lokum eigast Fylkir og Ten5ion við í sannkölluðum botnslag klukkan 21:30 í seinustu viðureign kvöldsins. Ten5ion situr á botni deildarinnar og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri, en Fylkir situr sæti ofar með fjögur stig. Beina útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti