Eftirmaður Enriques fundinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2022 17:00 Luis de la Fuente er nýr þjálfari spænska A-landsliðsins í fótbolta. getty/Fran Santiago Spánverjar voru ekki lengi að finna eftirmann Luis Enrique sem er hættur sem þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Eftirmaðurinn heitir Luis de la Fuente og hefur þjálfað yngri landslið Spánar síðan 2013. Hann þjálfaði U-19 ára landsliðið 2013-18, U-21 árs landsliðið 2018-22 og U-23 ára landsliðið 2021. OFICIAL | La @RFEF confía en Luis de la Fuente como nuevo seleccionador nacional @SEFutbol La junta directiva debe aprobar el nombramiento el próximo lunes https://t.co/Pj4Wf6McMx#VamosEspaña pic.twitter.com/V3iIvR5EUx— RFEF (@rfef) December 8, 2022 De la Fuente var vinstri bakvörður og lengst af ferilsins lék hann með Athletic Bilbao. Hann þjálfaði svo varalið félagsins í tvígang. Spænska landsliðið tapaði fyrir Marokkó í vítaspyrnukeppni, 3-0, í sextán liða úrslitum á HM í Katar. Spánverjar hófu heimsmeistaramótið af miklum krafti og unnu Kosta Ríkamenn, 7-0, í fyrsta leik sínum. Þeir unnu hins vegar ekki leik eftir það. Spænski boltinn HM 2022 í Katar Spánn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Eftirmaðurinn heitir Luis de la Fuente og hefur þjálfað yngri landslið Spánar síðan 2013. Hann þjálfaði U-19 ára landsliðið 2013-18, U-21 árs landsliðið 2018-22 og U-23 ára landsliðið 2021. OFICIAL | La @RFEF confía en Luis de la Fuente como nuevo seleccionador nacional @SEFutbol La junta directiva debe aprobar el nombramiento el próximo lunes https://t.co/Pj4Wf6McMx#VamosEspaña pic.twitter.com/V3iIvR5EUx— RFEF (@rfef) December 8, 2022 De la Fuente var vinstri bakvörður og lengst af ferilsins lék hann með Athletic Bilbao. Hann þjálfaði svo varalið félagsins í tvígang. Spænska landsliðið tapaði fyrir Marokkó í vítaspyrnukeppni, 3-0, í sextán liða úrslitum á HM í Katar. Spánverjar hófu heimsmeistaramótið af miklum krafti og unnu Kosta Ríkamenn, 7-0, í fyrsta leik sínum. Þeir unnu hins vegar ekki leik eftir það.
Spænski boltinn HM 2022 í Katar Spánn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira