Ágúst: Byrjuðum eins og við værum að hugsa um næsta leik á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 7. desember 2022 22:15 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Fram og Valur skildu jöfn í háspennuleik 20-20. Þetta var fyrsti leikurinn sem Valur tapar stigi og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð brattur eftir leik. „Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
„Við vorum með forystuna lengst af en úr því sem komið var náðum við allavega í stig með smá heppni sem getur verið mikilvægt í lokin,“ sagði Ágúst Jóhannsson eftir leik. Valur byrjaði leikinn afar illa og Ágúst tók leikhlé eftir þrjár mínútur þar sem hann skammaði liðið sitt og reyndi að vekja þær með látum. „Ég var ekkert ánægður með hvernig við mættum til leiks. Ég var smeykur fyrir leik þar sem við erum að fara til Spánar að keppa í Evrópukeppni og ég var ekki ánægður með hvernig hugarfarið var. Við komumst síðan í gang og varnarleikurinn var góður í fyrri hálfleik.“ „Það munaði um þá leikmenn sem vantaði hjá okkur. Sara Sif varði góða bolta á lokakaflanum og svo voru stórir dómar þar sem það var flautað tvisvar sinnum of fljótt og við misstum mark. Jafn góðir dómarar og þessir að dæma svona það fer aðeins í mig en jafntefli var sennilega sanngjörn niðurstaða.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals í fyrri hálfleik þar sem Fram skoraði ekki mark á síðustu tólf mínútum fyrri hálfleiks. „Ég held að við vorum með sjö varða bolta í hávörninni sem var gott. Varnarleikurinn var sterkur í fyrri hálfleik en ekki í seinni hálfleik þar sem Fram var að opna okkur og finna línuna ásamt því spiluðu útlendingarnir vel.“ Ágústi fannst leikur Vals ekki vera frábær og hefði viljað sjá sitt lið spila betur á lokakaflanum. „Mér fannst þetta ekki frábær leikur hjá okkur og mér fannst við eiga marga lykilleikmenn inni og þetta var ekki okkar besti leikur. Ég hef sagt það í allan vetur að Fram á eftir að spila betur. Ég veit að þegar Fram og Valur mætast verða leikirnir sérstakir sem ég var undirbúinn fyrir,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira