Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 23:31 Aaron Judge verður áfram leikmaður New York Yankees þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016. AP/Frank Franklin II Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees. Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022 Hafnabolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022
Hafnabolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira