Ronaldo: Þetta er ekki satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 09:45 Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í gær og skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. AP/Manu Fernandez Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu. Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022 HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira
Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022
HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira