Teitur og félagar einir á toppnum eftir sigur gegn Benidorm Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 21:20 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan sigur í kvöld. Frank Molter/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu góða ferð til Benidorm þar sem liðið vann öruggan sex marka sigur gegn heimamönnum í Evrópudeildinni í handbolta, 32-38. Fyrr í kvöld máttu Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC þola óvænt tap gegn sænska liðinu Ystads í sama riðli, 34-36. Báðir þessir leikir voru hluti af B-riðli Evrópudeildarinnar, sama riðli og Valsmenn leika í. Valsmenn voru einnig í eldlínunni í kvöld þar sem liðið gerði jafntefli gegn ungverska liðinu Ferencváros. Eftir tap gegn sænska liðinu Ystads í seinustu umferð þurftu Teitur Örn og félagar á sigri að halda til að halda toppsætinu í riðlinum. Það var ekki verra fyrir þýska liðið að vita að Ystads vann einnig sigur gegn PAUC fyrr í kvöld sem þýddi að Flensburg gat komið sér eitt á topp riðilsins með því að krækja í það minnsta í stig gegn Benidorm. Flensburg gerði gott betur en það og vann sannfærandi sex marka sigur, 32-38. Þýska liðið trónir nú eitt á toppi riðilsins með átta stig eftir fimm umferðir, tveimur stigum meira en PAUC og Ystads sem sitja í öðru og þriðja sæti. Valsmenn sitja hins vegar í fjórða sæti með fimm stig. ⏹️ - AuswärtssiegStark gekämpft und souverän runter gespielt! Super Leistung, Jungs! Fokussiert und diszipliniert die Aufgabe erfüllt. 🙌🏼________#TMBSGF 32:38#MoinMoinEurope #OhneGrenzen pic.twitter.com/73yzURLj82— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 6, 2022 Þá skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson þrjú mörk fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Göppingen í A-riðli, 24-25. Þetta var fjórði sigur Kadetten í röð í Evrópudeildinni og liðið situr í öðru sæti riðilsins með átta stig. Að lokum náði íslendingalið Alpla Hard í sitt fyrsta stig í riðlakeppninni er liðið gerði jafntefli gegn Balatonfuredi, 30-30. Sigtryggur Daði Rúnarsson komst ekki á blað fyrir liðið. Handbolti Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Báðir þessir leikir voru hluti af B-riðli Evrópudeildarinnar, sama riðli og Valsmenn leika í. Valsmenn voru einnig í eldlínunni í kvöld þar sem liðið gerði jafntefli gegn ungverska liðinu Ferencváros. Eftir tap gegn sænska liðinu Ystads í seinustu umferð þurftu Teitur Örn og félagar á sigri að halda til að halda toppsætinu í riðlinum. Það var ekki verra fyrir þýska liðið að vita að Ystads vann einnig sigur gegn PAUC fyrr í kvöld sem þýddi að Flensburg gat komið sér eitt á topp riðilsins með því að krækja í það minnsta í stig gegn Benidorm. Flensburg gerði gott betur en það og vann sannfærandi sex marka sigur, 32-38. Þýska liðið trónir nú eitt á toppi riðilsins með átta stig eftir fimm umferðir, tveimur stigum meira en PAUC og Ystads sem sitja í öðru og þriðja sæti. Valsmenn sitja hins vegar í fjórða sæti með fimm stig. ⏹️ - AuswärtssiegStark gekämpft und souverän runter gespielt! Super Leistung, Jungs! Fokussiert und diszipliniert die Aufgabe erfüllt. 🙌🏼________#TMBSGF 32:38#MoinMoinEurope #OhneGrenzen pic.twitter.com/73yzURLj82— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 6, 2022 Þá skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson þrjú mörk fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Göppingen í A-riðli, 24-25. Þetta var fjórði sigur Kadetten í röð í Evrópudeildinni og liðið situr í öðru sæti riðilsins með átta stig. Að lokum náði íslendingalið Alpla Hard í sitt fyrsta stig í riðlakeppninni er liðið gerði jafntefli gegn Balatonfuredi, 30-30. Sigtryggur Daði Rúnarsson komst ekki á blað fyrir liðið.
Handbolti Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira