„Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 06:41 Einar Þór segir óskandi að samfélagið hefði brugðist eins við HIV á sínum tíma eins og kórónuveirufaraldrinum nú. HIV-faraldrinum er ekki lokið í heiminum og sjúkdómnum fylgja enn fordómar, segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi. 34 hafa komið nýir inn með HIV í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma á þessu ári og Einar gerir ráð fyrir því að fjöldinn nái 40 fyrir árslok. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað.
Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira