Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út rétt í þessu.
Þar segir að samstarfsaðili Mílu á svæðinu sé á leið á staðinn og muni hefja viðgerð um leið og nákvæm staðsetning slits er fundin.
Slit hefur orðið á ljósleiðara landshring Mílu á Suðausturlandi, milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út rétt í þessu.
Þar segir að samstarfsaðili Mílu á svæðinu sé á leið á staðinn og muni hefja viðgerð um leið og nákvæm staðsetning slits er fundin.