Ole Martin segir að hann muni þjálfa KR en að Rúnar ráði ef þeir eru ósammála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 12:31 Ole Martin Nesselquist og Rúnar Kristinsson munu stjórna KR-liðinu í Bestu deildinni næsta sumar. Samsett/KR & Getty Rúnar Kristinsson virðist vera orðinn eins konar knattspyrnustjóri hjá karlaliði KR en þjálfun liðsins verði hér eftir í höndum Norðmannsins Ole Martin Nesselquist. KR tilkynnti á dögunum að Ole Martin Nesselquist væri nýr aðstoðarþjálfari KR-liðsins en hann sjálfur segir í viðtali við norska blaðið Moss Avis að hlutverk hans sé stærra en það. Hinn 29 ára gamli Nesselquist ræddi nýja starfið sitt við staðarblaðið sitt en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Viking. Samkvæmt Ole þá er hann ekki að fara úr aðstoðarþjálfarastöðu í norsku úrvalsdeildinni í aðstoðarþjálfarastöðu í Bestu deildinni. „Það er ég sem mun þjálfa A-liðið en ef að ég og Rúnar verðum ósammála um eitthvað þá er það hann sem á síðasta orðið,“ sagði Ole Martin Nesselquist við Moss Avis. „Við hjá KR erum gífurlega ánægð að hafa náð að sannfæra Ole Martin um að koma til Íslands. Reynsla og menntun Ole Martin tala sínu máli og væntir KR mikils af honum. Hann er af mörgum álitinn einn allra efnilegasti þjálfari Noregs og ljóst erum að fá mikla þekkingu inn í félagið með honum. Hann hefur bæði þjálfað sjálfur meistaraflokka í deildarkeppni sem og svo hefur hann einnig reynslu af því að vera aðstoðarþjálfari á hæsta stigi í Noregi,“ sagði Rúnar Kristinsson sjálfur í frétt um þjálfararáðninguna á heimasíðu KR. Ole byrjaði sinn þjálfaraferil í meistaraflokki sem aðalþjálfari Trossvik IF. Hann náði að stýra Trossvik upp um deild á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari, þá aðeins nítján ára. Síðan þá hefur Ole Martin þjálfað Moss FK og Strømmen áður en hann tók við sem aðstoðarþjálfari hjá Viking Stavanger í norsku úrvalsdeildinni, Eliteserien ásamt því að klára æðstu þjálfaragráðu UEFA, UEFA Pro. Besta deild karla KR Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
KR tilkynnti á dögunum að Ole Martin Nesselquist væri nýr aðstoðarþjálfari KR-liðsins en hann sjálfur segir í viðtali við norska blaðið Moss Avis að hlutverk hans sé stærra en það. Hinn 29 ára gamli Nesselquist ræddi nýja starfið sitt við staðarblaðið sitt en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Viking. Samkvæmt Ole þá er hann ekki að fara úr aðstoðarþjálfarastöðu í norsku úrvalsdeildinni í aðstoðarþjálfarastöðu í Bestu deildinni. „Það er ég sem mun þjálfa A-liðið en ef að ég og Rúnar verðum ósammála um eitthvað þá er það hann sem á síðasta orðið,“ sagði Ole Martin Nesselquist við Moss Avis. „Við hjá KR erum gífurlega ánægð að hafa náð að sannfæra Ole Martin um að koma til Íslands. Reynsla og menntun Ole Martin tala sínu máli og væntir KR mikils af honum. Hann er af mörgum álitinn einn allra efnilegasti þjálfari Noregs og ljóst erum að fá mikla þekkingu inn í félagið með honum. Hann hefur bæði þjálfað sjálfur meistaraflokka í deildarkeppni sem og svo hefur hann einnig reynslu af því að vera aðstoðarþjálfari á hæsta stigi í Noregi,“ sagði Rúnar Kristinsson sjálfur í frétt um þjálfararáðninguna á heimasíðu KR. Ole byrjaði sinn þjálfaraferil í meistaraflokki sem aðalþjálfari Trossvik IF. Hann náði að stýra Trossvik upp um deild á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari, þá aðeins nítján ára. Síðan þá hefur Ole Martin þjálfað Moss FK og Strømmen áður en hann tók við sem aðstoðarþjálfari hjá Viking Stavanger í norsku úrvalsdeildinni, Eliteserien ásamt því að klára æðstu þjálfaragráðu UEFA, UEFA Pro.
Besta deild karla KR Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira