Enn ekki búið að ráða í stöðu forstöðumanns Listasafns Íslands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 07:09 Lilja Alfreðsdóttir segist ætla að vanda sérstaklega vel til verka við ráðningu forstöðumanns Listasafns Íslands. Vísir/Egill „Mínir félagsmenn eiga ekki til orð. Ég heyri mikla gagnrýni vegna þessa langa ráðningarferlis,“ segir Anna Eyjólfsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, um urg vegna þess hve lengi hefur tekið að ráða í stöðu forstöðumanns Listasafns Íslands. Það er Fréttablaðið sem greinir frá. Tveir mánuðir eru liðnir frá því að umsóknarfresturinn rann út. Sjö sóttu um stöðuna og þar af voru fjórir metnir hæfir. Þeirra á meðal var Gunnar B. Kvaran, sem hefur langa reynslu af stjórnun listasafna, en hann hefur síðan dregið umsókn sína til baka. „Hann var maðurinn til að rífa upp safnið á nýjan leik,“ hefur Fréttablaðið eftir ónafngreindum heimildarmanni en sjálfur segir Gunnar, sem nú stjórnar nútímalistasafni í Osló, að sér hafi ekki langað nógu mikið heim. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra menningarmála, segir standa til að vanda ráðninguna sérstaklega. Hún var harðlega gagnrýnd þegar hún ákvað að flytja Hörpu Þórsdóttur, fráfarandi forstöðumanns Listasafns Íslands, í stöðu þjóðminjavarðar án auglýsingar. „Engar tafir hafa orðið á ráðningarferlinu sem allt er samkvæmt ströngustu fyrirmælum stjórnsýslulaga og annarrar löggjafar,“ hefur Fréttablaðið eftir Lilju. Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Söfn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira
Það er Fréttablaðið sem greinir frá. Tveir mánuðir eru liðnir frá því að umsóknarfresturinn rann út. Sjö sóttu um stöðuna og þar af voru fjórir metnir hæfir. Þeirra á meðal var Gunnar B. Kvaran, sem hefur langa reynslu af stjórnun listasafna, en hann hefur síðan dregið umsókn sína til baka. „Hann var maðurinn til að rífa upp safnið á nýjan leik,“ hefur Fréttablaðið eftir ónafngreindum heimildarmanni en sjálfur segir Gunnar, sem nú stjórnar nútímalistasafni í Osló, að sér hafi ekki langað nógu mikið heim. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra menningarmála, segir standa til að vanda ráðninguna sérstaklega. Hún var harðlega gagnrýnd þegar hún ákvað að flytja Hörpu Þórsdóttur, fráfarandi forstöðumanns Listasafns Íslands, í stöðu þjóðminjavarðar án auglýsingar. „Engar tafir hafa orðið á ráðningarferlinu sem allt er samkvæmt ströngustu fyrirmælum stjórnsýslulaga og annarrar löggjafar,“ hefur Fréttablaðið eftir Lilju.
Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Söfn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira