Löggan býður upp á Black Friday tilboð sem allir vilja missa af Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 10:47 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti Black Friday tilboð á umferðarsektum í tilefni dagsins. Vísir/Vilhelm Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að í dag er Svartur föstudagur. Fólk er hvergi óhult fyrir auglýsingum fyrirtækja sem keppast um að bjóða sem best tilboð. Í dag birtist þó heldur óhefðbundin auglýsing, þegar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti „Black Friday“ tilboð á umferðasektum. „Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu. Neytendur Lögreglan Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
„Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu.
Neytendur Lögreglan Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira