Teneferðir seðlabankastjóra og hamsturinn ég Karl Guðlaugsson skrifar 24. nóvember 2022 18:00 Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Fjármál heimilisins Neytendur Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það. Ég er eins og aðrir hamstrar í millistétt á Íslandi sem búa við íslenska krónu og var ég búinn að borga skuldir mínar fyrir ári síðan niður í 35 milljónir þegar ég ákvað að fara í smá framkvæmdir í húsinu mínu sem metið er á 150 milljónir. Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns voru því 45 milljónir sumarið 2021 og af þeim greiddi ég 180 þúsund krónur á mánuði. Síðasta afborgun lánsins í nóvember 2022 hljóðaði uppá 290 þúsund krónur á mánuði sem er hækkun upp á 110 þúsund á mánuði, á rétt rúmu ári! Ég hef engar áhyggjur af mér hamstrinum, ég held bara áfram að hlaupa fyrir bankann minn sem er með tugi milljarða í vaxtatekjur á þessu ári. Ég þarf ekki að eiga tvo bíla og sel því annan þeirra, ég mun fara sjaldnar út að borða og veiti mér ekki lengur þá ánægju að renna við hjá þeim Sante-mönnum til að kaupa góð vín og fer einni ferðinni sjaldnar á gönguskíði norður. En ég hef áhyggjur af unga fólkinu sem tók jafnhátt lán og ég til að koma sér þaki yfir höfuðið. Hvorki ég, né þetta unga fólk mun geta hitt seðlabankastjóra og peningastefnunefnd Seðlabankans á Tenerife á næsta ári. Nei í alvöru, hættið að reikna ykkur út í hið óendanlega í excel-skjalinu ykkar og farið að nota heilann og hugsa. Höfundur er tannlæknir og MPM.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun