Fjórtán spor í andlitið eftir byltu við Sundhöllina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Þröstur Ólafsson Vísir/Egill Þröstur Ólafsson, reglulegur gestur Sundhallar Reykjavíkur, varð fyrir því óláni að falla um listaverk sem stendur fyrir framan inngang laugarinnar. Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“ Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira
Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“
Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira