Orkuráðherra segir deilur um rammaáætlun hafa reynst dýrkeyptar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2022 06:48 Guðlaugur Þór segir mikilvægt sé að landsmenn geti fylgst bteur með árangur í baráttunni við loftslagsvandann. vísir/arnar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir áralangar deilur um rammaáætlun hafa reynst Íslendingum dýrkeyptar. Á sama tíma hafi litlar rannsóknir verið stundaðar og nánast engin ný orkuöflun átt sér stað. Fréttablaðið greinir frá. Tilefni ummæla ráðherra er umræða um að hitaveitan á Íslandi sé hvorki sjálfsögð né sjálfbær auðlind. Bendir Guðlaugur á að rammaáætlun snúi líka að heitu vatni, ekki bara rafmagni. Orkuveita Reykjavíkur þurfi að tvöfalda framleiðslu sína til ársins 2060 til að mæta fjölgun íbúa. „Þessi vetur í Evrópu getur orðið alveg gríðarlega erfiður. Orkuskortur, hátt orkuverð og hækkun matvælaverðs eru eitruð blanda,“ segir ráðherra um stöðu orkumála í Evrópu, sem stendur frammi fyrir hörðum vetri sökum innrásar Rússa í Úkraínu. Fréttablaðið hefur einnig eftir Höllu Hrund Logadóttur orkumálastjóra að ef áform um fiskeldi á landi verði að veruleika muni viðbótareftirspurn eftir heitu vatni jafnast á við notkun allra höfuðborgarbúa í dag. Halla segir rammáætlun mikilvægt tæki en einnig þurfi að huga að skilvirkni. „Að taka ekki tíðari ákvarðanir en gert var er óásættanlegt og hefur vitaskuld haft áhrif á þróun hitaveitunnar hér á landi.“ Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá. Tilefni ummæla ráðherra er umræða um að hitaveitan á Íslandi sé hvorki sjálfsögð né sjálfbær auðlind. Bendir Guðlaugur á að rammaáætlun snúi líka að heitu vatni, ekki bara rafmagni. Orkuveita Reykjavíkur þurfi að tvöfalda framleiðslu sína til ársins 2060 til að mæta fjölgun íbúa. „Þessi vetur í Evrópu getur orðið alveg gríðarlega erfiður. Orkuskortur, hátt orkuverð og hækkun matvælaverðs eru eitruð blanda,“ segir ráðherra um stöðu orkumála í Evrópu, sem stendur frammi fyrir hörðum vetri sökum innrásar Rússa í Úkraínu. Fréttablaðið hefur einnig eftir Höllu Hrund Logadóttur orkumálastjóra að ef áform um fiskeldi á landi verði að veruleika muni viðbótareftirspurn eftir heitu vatni jafnast á við notkun allra höfuðborgarbúa í dag. Halla segir rammáætlun mikilvægt tæki en einnig þurfi að huga að skilvirkni. „Að taka ekki tíðari ákvarðanir en gert var er óásættanlegt og hefur vitaskuld haft áhrif á þróun hitaveitunnar hér á landi.“
Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent