Fyrsta matvælastefna stjórnvalda í fæðingu Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2022 20:01 Olga Trofimtseva fyrrverandi landbúnaðaráðherra Úkraínu og Pete Ritchie framkvæmdastjóri samtakanna Nourish Scotland voru meðal þeirra sem fluttu erindi á matvælaþingi. Stöð 2/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti drög að fyrstu heildstæðu matvælastefnu Íslands á þingi um málið í Hörpu í dag. Þar væru tengd saman helstu markmið í landbúnaði, sjávarútvegi, fiskeldi og öðrum greinum matvælaframleiðslu. Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46