Andri Fannar á leið í myndatöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 19:45 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Andri Fannar Baldursson, leikmaður NEC Nijmegen í Hollandi og U-21 árs landsliðs Íslands, þarf að fara í myndartöku eftir að verða fyrir slæmri tæklingu í vináttuleik Skotlands og Íslands á dögunum. Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12
Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01