„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. nóvember 2022 22:30 Bjarni Magnússon á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. „Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
„Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti