BLAST forkeppnin farin af stað Snorri Rafn Hallsson skrifar 16. nóvember 2022 13:52 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Mótið hófst á mánudaginn þegar og voru úrslitin eftirfarandi: Viðstöðu 2 – 1 Fylkir LAVA 1 – 2 –REJECTS– SAGA 2 – 1 TEN5ION Breiðablik 0 – 2 xatefanclub Lið Viðstöðu, –REJECTS–, SAGA og xatefanclub héldu svo áfram leik í gær, en gengi liðanna sem hafa att kappi á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í vetur, Dusty og Þórs kom mest á óvart: Atlantic Esports 2 – 0 Viðstöðu Ármann 2 – 1 –REJECTS- Dusty 0 – 2 SAGA Þór 0 – 2 xatefanclub Mótið heldur áfram annað kvöld, 17. nóvember, og fara leikirnir fram klukkan 20:00. Dagskráin er eftirfarandi, en þau lið sem lúta í lægra haldi á morgun eru úr leik: Þór – Fylkir Dusty – LAVA –REJECTS– – TEN5ION Viðstöðu – Breiðablik Hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Breiðablik Ármann Tengdar fréttir Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 22. september 2022 14:30
BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. 28. janúar 2022 12:32