Banksy staddur í Úkraínu Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 07:46 Verkið sem Banksy birti mynd af á Instagram. Getty/Ed Ram Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Banksy hafði ekki birt mynd af listaverki á Instagram síðan í ágúst á síðasta ári. Listaverkið sem hann birti mynd af í gær er í borginni Borodyanka í Úkraínu en borgin er vestur af Kænugarði, höfuðborg landsins. Rússar sprengdu borgina í gríð og erg við upphaf innrásar sinnar. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) Listaverkið gerði Banksy á vegg eyðilagðrar byggingar. Á neðri hluta veggsins eru brotnir steypuklumpar. Verkið sjálft er af fimleikakonu sem stendur á höndum á steypuklumpunum. Talið er að Banksy beri ábyrgð á fleiri verkum í Borodyanka. Eitt þeirra er mynd af litlum strák í júdó-galla að henda fullorðnum manni í jörðina. Fullorðni maðurinn líkist Vladímír Pútín, forseta Rússlands, ansi mikið. Annað verk er af tveimur börnum að nota skriðdrekagildru sem vegasalt. Ekki er vitað hvort þetta verk sé eftir Banksy sjálfan.Getty/Ed Ram
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Myndlist Menning Tengdar fréttir Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07
Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28. mars 2019 20:06