Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2022 17:45 Alexander Veigar Þorvaldsson var öryggið uppmálað í beinni útsendingu á Bullseye á miðvikudagskvöld. Stöð 2 Sport Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira