Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 18:31 Hlín átti mjög gott tímabil. Piteå Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Twitter-síðan Damallsvenskan Nyheter fjallar eingöngu um úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð og birti síðan topp 50 lista nú nýverið eftir að tímabilinu lauk. Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Piteå, er eini Íslendingurinn sem kemst á listann. Þessi kraftmikli vængmaður er í 40. sæti. Hún byrjaði alla 26 leiki liðsins á liðnu tímabili, skoraði tíu mörk og gaf eina stoðsendingu. 40. Hlin Eiriksdottir ,Piteå IFIsländskan har gjort succé i år och varit en stark faktor i Piteås fin fina säsong. Tryggheten själv från straffpunkten och besitter ett pannben som ytterst få 00talister har. Under stor utveckling och lär vara ännu bättre nästa säsong. pic.twitter.com/TbkkRCwyhy— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 6, 2022 „Íslendingurinn hefur átt gott tímabil og var stór þáttur í góðu gengi Piteå á tímabilinu. Hún er einkar örugg á vítapunktinum og býr yfir skallafærni sem fáir aðrir leikmenn á hennar aldri hafa. Ætti að vera enn betri á næsta ári,“ segir í umsögn Hlínar. Athygli vekur að Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Svíþjóðarmeistara Rosengård, komst ekki á listann.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira