Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti
Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti