Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf
Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf