Yfirvöld í Kína hafa engan áhuga á afléttingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 23:34 Sóttvarnaaðgerðir hafa verið umfangsmiklar í Kína síðan faraldurinn hófst. Feature China/Future Publishing via Getty Images Kínversk yfirvöld hafa ekki áhuga á því að aflétta samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í bráð. Sýnatökur, sóttkví og lokanir eru enn daglegt brauð í Kína. Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira