Þorsteinn velur æfingahóp Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 23:01 Hópur Þorsteins samanstendur af leikmönnum sem leika í Bestu deild kvenna. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 29 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman til æfinga í nóvember. Aðeins eru leikmenn úr félagsliðum hér á landi í hópnum. Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti