Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 18:45 Jóhann Birgir í leik gegn Haukum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA. FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA.
FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35