Real tryggði sér efsta sætið með stórsigri 2. nóvember 2022 19:40 Federico Valverde skoraði eitt mark fyrir Real Madrid í 5-1 sigrinum á Celtic. Vísir/Getty Það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í kvöld. Real komst yfir strax á 6.mínútu þegar Loka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Rodrygo kom liðinu í 2-0 úr annarri slíkri á 21.mínútu. Í síðari hálfleik bættu svo núverandi meistararnir þremur mörkum við. Marco Asensio, Vinicius Junior og Federico Valverdo komu liðinu í 5-0 áður en Jota minnkaði muninn fyrir Celtic undir lokin. Með sigrinum tryggir Real sér sigurinn í F-riðli. Þeir í efsta sæti riðilsins með þrettán stig, einu stigi meira En Red Bull Leipzig sem vann öruggan 4-0 sigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Donetsk endar í þriðja sæti riðilsins sem tryggir liðinu sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti
Það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í kvöld. Real komst yfir strax á 6.mínútu þegar Loka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Rodrygo kom liðinu í 2-0 úr annarri slíkri á 21.mínútu. Í síðari hálfleik bættu svo núverandi meistararnir þremur mörkum við. Marco Asensio, Vinicius Junior og Federico Valverdo komu liðinu í 5-0 áður en Jota minnkaði muninn fyrir Celtic undir lokin. Með sigrinum tryggir Real sér sigurinn í F-riðli. Þeir í efsta sæti riðilsins með þrettán stig, einu stigi meira En Red Bull Leipzig sem vann öruggan 4-0 sigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Donetsk endar í þriðja sæti riðilsins sem tryggir liðinu sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti