Sektað vegna ráðningar Rooney Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2022 17:01 Wayne Rooney var ráðinn án þess að tveir kandídatar úr minnihlutahópum kæmu af alvöru til greina í þjálfarastarfið hjá D.C. United. Getty/Rich von Biberstein Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira