Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2022 12:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram, hefur í flestum tilfellum skoðun á dómgæslunni. vísir/hulda margrét Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. „Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
„Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira