Skráðar gistinætur aldrei fleiri og framboð á gistirýmum aldrei meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 06:37 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir/Stöð 2 Skráðar gistinætur fyrstu níu mánuði ársins voru 7.144.438 og er þetta í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir sjö milljónir. Framboð af gistirýmum hefur aldrei verið meira en í september síðastliðnum, eða 11.677 herbergi en þörf er á enn fleirum, að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. „Þótt þessi uppbygging hafi átt sér stað á síðustu árum sjáum við að þörfin er meiri, ekki síst úti á landi. Það má segja að það þurfi að minnsta kosti eitt meðalstórt eða stórt hótel á Austurlandi, tvö slík á Norðurlandi og sitthvort á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum,“ hefur blaðið eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni. Jóhannes segir að jafnvel þótt hingað komi færri ferðamenn en fyrir kórónuveirufaraldurinn dvelji þeir lengur. Bandaríkjamenn og ferðahópar frá Þýskalandi hafi til að mynda verið lengur en áður og þróunin sjáist glögglega á tölum frá bílaleigum, þar sem bifreiðarnar séu leigðar í lengri tíma. „Það er mögulegt að það styttist í dvalarlengdinni. Þar gæti staða efnahagsmála í Evrópu t.d. haft áhrif. Orkuverð og mikil verðbólga hefur áhrif á kaupgetu fólks og tölur OECD sýna að hlutirnir virðast fremur á niðurleið en hitt,“ segir Jóhannes um horfurnar á næstunni. Hins vegar sé nokkuð um að hingað séu að koma sterkefnaðir Bandaríkjamenn og það sé hópur sem stríð og orkukreppa í Evrópu hafi ekki jafn mikil áhrif á.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira