Velska landsliðið vill skipta um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 10:31 Gareth Bale fagnar hér einu af fjörutíu mörkum sínum fyrir velska landsliðið. EPA-EFE/Peter Powell Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022 HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Knattspyrnusamband Wales íhugar það nú að skipta um nafn eftir þetta heimsmeistaramót sem verður það fyrsta hjá Wales frá því í HM í Svíþjóð 1958. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar "Our view at the moment is that domestically we're clearly called Cymru. That's what we call our national teams." Read more #BBCFootball— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) October 31, 2022 Wales mun vissulega keppa undir merkjum Wales í Katar en eftir það gætum við verið að tala um landslið Cymru. Cymru er velska nafnið yfir þjóðina og velska knattspyrnusambandið er þegar farið að nota það. Noel Mooney, framkvæmdastjóri sambandsins, segir að möguleiki sé á því að Walesverjar elti Tyrkland í því að fá að breyta um nafn í alþjóðlegum keppnum. Tyrkland er í riðli með Wales í undankeppni EM 2024. Tyrkland heitir ekki lengur Turkey í alþjóðlegum keppnum heldur fær nú að keppa undir Türkiye nafninu. Stjórnvöld í Ankara vildu að landliðið yrði þekkt alþjóðlega undir tyrkneska nafninu yfir þjóðina. Framkvæmdastjórinn segir að það enn þá nokkuð mikil vinna eftir til að ganga frá lausum endum og því mun Wales verða Wales á HM í Katar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran. Wales' national football teams could change their name to Cymru after this year's World Cup in Qatar.Thoughts? #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2022
HM 2022 í Katar EM 2024 í Þýskalandi Wales Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira